FB_event_LM_NEW.jpg

Í sumar mun Guja standa að verkefni í samstarfi við Tónaland en ætlunin er að flytja verk David Langs, The Little Match Girl Passion, á nokkrum stöðum úti á landi ásamt sálmum eftir Hildigunni Rúnarsdóttur. Frekari upplýsinga er að vænta bráðum. Á Ljóðadögum Óperudaga árið 2019 var verkið flutt í fyrsta sinn á Íslandi að tónskáldinu viðstöddu.