Óperudagar í Reykjavík er tilraunakennd tónlistarhátíð sem er tileinkuð klassískri sönglist, söngvurum og samstarfsfólki þeirra. Markmið hennar er að bjóða upp á vandaða söngviðburði á venjulegum og óvenjulegum stöðum um allan bæ og úti á landi sem og að efla starfsvettvang þeirra sem starfa á þessu sviði. Áhersla er lögð á alþjóðlegt og innlent samstarf, samfélagsleg verkefni, ýmiss konar tilraunir og viðburði fyrir alla aldurshópa. Hátíðin var valin Tónlistarhátíð ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum árið 2018.
Aðstandendur
Aðstandendur Óperudaga eru ungir söngvarar og sviðslistafólk sem hafa ástríðu fyrir því að efla óperu- og tónlistarleikshússenuna á Íslandi. Við lítum á okkur sem samfélagslega grasrótarhreyfingu sem hefur það að markmiði að auðga og lífga upp á samfélagið. Guja hefur verið listrænn stjórnandi frá upphafi en fyrsta hátíðin var haldin í Kópavogi árið 2016. Árið 2018 störfuðu Guja og Ása Fanney Gestsdóttir saman sem listrænir stjórnendur hátíðarinnar.

MUSIC AND THE BRAIN

ÓPERAN KOK - HANNA DÓRA STURLUDÓTTIR

Trouble in Tahiti 2018

FótboltaÓperan 2016

STÖV 2018

Plastóperan 2018

Ljóðastöðvar 2019 - Spectrum

Ljóðastöðvar 2019

Óperudagar 2016

Opnunarhátíð 2ö16

Masterklass með Kristni 2016

Rusalka 2016

Poppea Remixed 2016

Krakkaganga 2016

Rusalka 2016

Rusalka - Óperuganga 2016

FótboltaÓpera 2016

FótboltaÓpera 2016

Poppea Remixed 2016

Baldursbrá á Óperudögum 2016

Baldursbrá á Óperudögum 2016

Opnunarhátíð 2016